Létthús - Ný húsagerð 2023

Létthús er ný húsagerð í þróun. Um er að ræða 150m2 einbýlishús sem vegur einungis 18 tonn, full einangrað og fullfráengið að utan, tilbúið undir tréverk að innan.

Sambærilegt hús í steinsteypu vegur um 320 tonn miðað við hefðbundnar aðferðir á Íslandi.