Alt Full Image

Ný heimasíða

Þá er nýja heimasíðan komin í loftið og skartar ýmsum gagnlegum upplýsingum um starfsemi og tilurð Línudans ehf., sem tekur nú breytingum eftir sérstaka áherslu á nýsköpun og tækniþróun frá stofnun fyrirtækisins árið 2009. Hönnun, ráðgjöf og framleiðsla fær aukið vægi með breytingum sem nú eru gerðar. Starfsemin mun að sjálfsögðu áfram hverfist um arkitektúr og verkfræði í mannvirkjagerð - með áherslu á umhverfismál og verkfræðilegan arkitektúr - og allt það sem getur stuðlað að framförum. 

Til hamingju með nýju heimasíðuna Línudans.